ég vil byrja á því að þakka fyrir frábærann og vel heppnaðan dag, þann 3.des.
já það gekk allt eins og í sögu.Ég varð 19., dóttir mín fékk nafn og ég oh Helgi giftum okkur...æji já..þetta er ógleymanlegt.
eftir veisluna fórum við í 3 nætur ferð í sumarbústað bara 3 saman og það var æðislega kósý.. æji bara að komast í rólegheit og slappa aðeins af. síðan erum við núna bara að fara á fullt í að safna því við stefnum á að kaupa okkur hús og reyna að ganga frá því fyrir sumarið 2008. en við ákváðum þetta svona skyndilega vegna þess að við fengum í brúðargjöf smá start upp í íbúð frá tengdaforeldum mínum þannig að þetta ýtti svolítið við okkur..
en það sem við fengum í brúðargjöf var:
- þvottarvél
- 12kamparvíns lös,12rauðvínsglös og 12 hvítvínsglös
- brauðgrill
- hrærivél
- kaffivél,brauðrist og hitaketill f/rafmagn
- hnífapara taska með öllu nema brauðhnífum (fyrir12manns)
- 12 brauðhnífa
- steikar hnífapöf f/6
- steikar hníf og gaffal
- disk sem er skipt í 3 parta +gaffla og skeið í það
- sallat klemmu (gaffall og skeið)
- 2 bjórglös sem eru safn glös
- lampa
- mynd
- styttu
- 500.000 kr upp í íbúð
- sósuskál með sprittketastjaka undir til að halda heitu
- panna/pottur með gashitara undir til að halda heitu
- rúmföt
- einhvað heimilistæki sem við fáum þegar við flytjum út sem okkur vantar( ískáp eða einhvað svoliðis)
- gjafabréf í tékk-kristal upp á 23000 kr
og ég held aðþá sé það komið..
þannig að já... við eigum núna alveg slatta af allskonar dóti.... og þá er það bara að fá sér íbúð :)
en ég ætla ekki að hafa þetta meira í bili
Flokkur: Bloggar | 7.12.2006 | 16:40 (breytt 8.12.2006 kl. 17:40) | Facebook
Spurning mánaðarins:
Tenglar
Framtíðar leiðtogar
- Litli kúturinn minn
- Gunnar Örn
- Brynja Koldís
- Kristófer Máni
- Sara Kristbjörg
- Emilía Dís
- Elísabet Lára
- Stefán Breki
- Þórhildur Lísa
- Tristan Máni
- Nökkvi Freyr
- Hrafntinna Alba
- Viktor Máni
- Alexandra Nótt
Fólkið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
innilega til hamingju með þetta.. ;) kv.Deda
Sigþrúður Oddsdóttir (IP-tala skráð) 10.12.2006 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.