Kreppa - skreppa

Rosalega er einhvað allt að fara fjandans til!!!!!

okey ég er ekkert svakalega inn í þessum málum en ég fæ jú að heyra svona það leiðinlega sem er verið að fjalla um dagin út og inn..
þetta kreppu tal er bara svo niðurdrepandi að það hálfa væri hellingur!!!! okey ef ísland færi á hausinn þá myndum við alveg bjarga okkur hlýtur að vera!!! ég meina hvernig var þetta áður en öll þægindin komu?? við hljótum að geta byggt okkar amis samfélag bara!

Ég meina horfum nú aðeins í það hvernig þetta er úti í afríku! mamma og pabbi fóru þangað í febrúar og þetta fólk er svo brosmilt og æðislegt og ekki hafa þau það nú gott! það besta í lífinu er frítt!! horfum nú aðeins í það líka

ef það færi svo illa að við myndum nú fara á hausinn og verða lítil plebba eyja, þá myndum við bara veiða til matar.. ferðast um á hestum eins og í gamladaga, borða slátur og fisk , bara það sem væri í boði! við þurfum ekki að vera svo svartsýn á það

við framleiðum það mikið hérna sjálf að við komumst nú alveg af.

 

Ég ætla að minnsta kosti ekki að sökkva niður í þunglyndi og brálæði
Ef ég hef ekki efni á einhverjum ónauðsynjum þá verður það bara að hafa það. svo lengi sem ég og fjölskyldan mín erum ánægð.

ef það yrði það slæmt að ég gæti ekki haldið jólin með öllu þessum hátíðarhöldum og glamúri, þá hef ég bara mín litlu jól með minni fjölskyldu!!!

Ég er bara orðin allt of þreytt á því hvað allt er neikvætt og ekkert í fréttum nema þessi kreppa skreppa!! ég verð svo reið , og svo sit ég hérna heima og skoða á youtube sorgarvideo, og ég er nú bara búin að fá nóg og segji hingað og ekki lengra!! ég ætla ekki að sökkva í þunglyndi og gera ekki neitt og enda í gjaldþroti!! ég ætla að hafa það gott og jálvætt

 

vonandi að þið getið það líka :)

 

með kveðju frá happyhome.com

Hanna Björg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband