Húsnæðismál að ganga vel eins og er

jæja loksins erum við komin á þetta með húsnæðismálin...
við vorum semsagt búin að ákveða það að fara í 3ja herb. 86 fm íbúð sem er í byggingu í inri njarðvik.. en það er á hold núna, þar sem við vorum að skoða eina íbúð núna í vikunni inni í keflavík.. sem er reyndar síðan 1939 og þarfnast smá viðhalds með tímanum... það er svona sitt lítið af hverju sem þarf að gera eins og að skipta um glugga á efri hæðinni því þeir eru með móðu á milli glerja og annað glerið brotið í sumum og svona en það er samt ekkert sem að liggur á.. hægt að gera þetta bara hægt og rólega... svo þarf að gera svoa sitt lítið af hverju svona dúlleríis vinu sem að við gerum að hæuta til áður en við myndum flytja eins og að mála og svona... Hún er á 2. og 3. hæð í tvibýlishúsi miðsvæðis í keflavík, stutt í alla þjónustu og svona. hún er 4.herbergja með bílskúr er hún 135 fm. en bílskúlinn er 28.1 fm.

Þannig að við hjónin ákváðum að taka hana þar sem hún fæst á yfirtöku lána +kostnaði sem er alls ekki mikið og léttari afborganir heldur en af þeirri nýju. Lánið er á 4.15 % vöxtum en þar sem bankar eru byrjaðir að banna yfirtöku erum við að reyna að keyra þetta hratt i gegn áður en bankinn sem er með þetta lán ákveður að stoppa þetta líka.. svo við krissum bara alla putt og tær um að það náist... Svo býr enginn í íbúðinni þannig að vð ættum að geta fengið afhet fljótlega við kaupmálan og á verður farið að vinna í íbúðinni það sem þarf að gera og svo bara flutt inn..

Þannig að við gætum jafnvel, ef við erum heppin, náð því að vera buin að koma okkur fyrir 100 áður en barið fæðist og nokkuð vel jafnvel fyrir jólin..

Já hún Ég er orðin svo stór stelpa að nú er kominn tími á að fljúa úr hreiðrinu....þó það verði skít erfitt að fara svona allt í einu og að þurfa að sjá um mitt heimili og standa á eigin fótum, þó það verði ábyggilega líka ákveðið frelsi og skemmtilegt verkeni að takast á við. En okkur er farið að hlakka til og kviða fyrir þessu.. bara eins og gengur og gerist

Annars er allt voðalega rólegt af okkur famelíunni að frétta... Alexandra er að verða frísk og ég orðin nokkuð hress... en það er ekkert sem að kvarta má yfir,
og svo er Alexandra alltaf bara að prófa okkur í því hversu langt hun getur gengið og VÁÁÁÁÁ.... hú er þrjósk og getur verið alveg afskaplega erfið... en aftur á móti getur hún líka verið algjör andstæða og þá er hún svo still og góð og svo þvilíkt ljúf og góð.. ótrúlegt hvernig skapið mannskepnunni er.. ekkert smá flókin dýr finnst mér.. en allavega.. ég ætla að hætta þessu blaðri og fara a vekja dóttur mína svo hún sofni og skella henni í bað

c u l8r


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband