Jæja. það er nú orðið dálítið síða að maður bloggaði hérna..
Það er svo fátt sem gerist að það er svo lítið til þess að blogga um svo ég er löglega afsökuð!
hehehe en já nú liggjum við litla fjölskyldan í veikindum...öl á sama tíma.. en hvað það er æðislegt einhvað... en hu Alexandra mín er með í hálsinum og kvef og ég held að hún sé að byrja að fá hita... sama hér..hún náði svo sannarlega að smita mömmu sína.. en hann Helgi min fékk ælupestina í morgun.. svo það er Mjög gott ástan og endalaus hamingja hér á bæ..
Já nú er ég sko að blogga um heimilislífið og hef alveg fullan rétt á því þar sem ég er hluti af því og hef fullann rétt á því að blogga um þetta þar sem þetta ætti ekki að fara fyrir brjóstið á neinum þar sem engin nöfn eru nafngreind og engin veit um hvað ég er að tala.
Við höfum gert upp hug okkar í sambandi við jólin....loksins.. en það er buið að vera mikið umhugsunar efni þar sem það er svo erfitt að velja á milli... en svo höfum við ákveðið það að vera heima hjá mér...VIÐ ákváðum það en ekki bara ég, og það sem gerði upp hug okkar er þessi endalausa "hamingja" á heimilinu..
það er búið að vera svo mikill pirringur í gangi hérna og við viljum ekki láta skemma fleiri daga fyrir okkur á einhverj fíluskeiði og hvað þá jólunum...svo þetta er edaleg ákvörðun hér.
svo eru íbúðar málin sett í forgang hjá okkur Helga núna því jú við höfum fengið nægan skamt af ljotu orðbragði og fýlu og kærum okkur ekki um að ala barnið okkar sem er farið að apa orðin upp eftir manni, í svona talsmáta... langar ekkert sérstaklega að hún læri svona orð rétt rúmlega eins árs.
Ég bara skil ekki hvernig er hægt að lifa við svona mikla gremju í sér, ég væri búin að gefast upp á því að vera alltaf svona..að það líði varla sá klukkutími sem væri gleði án allra fýlu eða tuðs... þetta er alveg ótrúlegt... ekki það að ég sé einhvað að baktala eða tala illa um einhvern.. þar sem þessi síða er opin öllum og HVER sem er getur lesið þetta..þar á meðal allir í þessari fjölskyldu.
æji já ég veit ekki...auðvitað getur verið margt sem að orsakar þetta en það er víst að það er þá einhvað mikið..en ekki bara smá magakveisa eða vakna illa eða einhvað svoliðis álíka...
En nóg um það..ég bara varð að pústa smá þar sem ég er búin að þegja um þetta allt of lengi og má þakka guði fyrir það að hafa getað þagað..en ekki búin að springa því ef ég spring..á verður SPRENGING......ekki lítil.
en annars er ég bara rosa kat... Ég er svo stolt af dóttur minni hvað hún er farin að segja mikið og bara hvað hún er dugleg yfir höfuð.. í dag kom nýtt orð.... anani sem er banani og kom mér ekert rosalega á óvart þar sem hún elskar banana meira en allt.. en þetta var mest kruttað í heimi.. Regína (tengdamamma) var að koma heim úr búðinni og Alexandra að sjálfsögðu mætt í pokann og sér bananana og segir þetta og amma hennar gefur henni banana og segir banani og hún hermdi og sagði þetta bara nokkuð oft....
e jæja nóg um okur í bili.. við kaski bloggum nú með styttra millibili í framtíðinni en ekkert búast við einhverjum rithöfundi hérna.. er ekkert dugleg við þetta sama hvað ég reyni hehehehe
Spurning mánaðarins:
Tenglar
Framtíðar leiðtogar
- Litli kúturinn minn
- Gunnar Örn
- Brynja Koldís
- Kristófer Máni
- Sara Kristbjörg
- Emilía Dís
- Elísabet Lára
- Stefán Breki
- Þórhildur Lísa
- Tristan Máni
- Nökkvi Freyr
- Hrafntinna Alba
- Viktor Máni
- Alexandra Nótt
Fólkið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.