Já það held ég nú....aðeins of langt síðan að ég bloggaði..
En allavega...síðan að ég bloggaði síðast þá hefur nú í sjálfusér ekki mikið gerst, þegar maður er alltaf heima og tilbreitingin lítil nema það að ég er búin að ráða mig í nýja vinnu, en ég byrja á Leikskóla núna 1 júní, sem heitir Foldakot og er bara í götunni þar sem éf bý í Logafoldinu...Mjög hentugt.. og annað sem er góður kostur er að ég get fengið Alexöndru inn á leikskólann núna í ágúst eða septamber í staðinn fyrir að hún fari ekki fyrr en 2ja ára... og mér finnst það gott að því leiti að hún verður kanski minna háð mér og fær að umgangast krakka og leika sér og svona....
Svo komst ég að því tvemur dögum eftir að ég skrifaði undir ráðningarsamninginn á leikskólanum að ég væri aftur ólétt..... og það var nú alveg smá sjokk svona.... en við ákváðum eftir nokkuð spjall um kosti og galla að fara út í þann stóra pakka að vera með 2 börn.... þannig að núna er bara markmiðið að vera farinn út fyrir áramót í okkar eigin íbúð í staðinn fyrir að fara í sumar. En þetta barn á að fæðast í byrjun janúar, eða eftir mínum útreikningum 3. janúar 2008. Og ég vil nú helst vera komin í mína eigin íbúð áður en það barn fæðist....er eiginlega búin að fá alveg nóg á því að búa inn á foreldrum/tengdaforeldrum...
Og ekki virðist þetta ætla að verða góða meðganga...a.m.k. ekki eins og þegar ég gekk með Alexöndru... ég er búin að vera með ogguboggu óggleði en samt ekkert ælt...og svo er ég svo skrítin í bakunu að ég er ekki frá því að ég fái grindagliðnun mjög snemma....en ég held að það sé út af því að grindinn hefur ekki fengið að jafna sig 100% áður en hún fer að gera sig til búna undir næsta barn...held að þetta sé út af því.....
Svo er hún Dóttir mín orðin 8 mánaða, en það var víst í dag.Ég fór allt í einu að hugsa út í þetta að það eru ekki nema 4 máuðir í það að hún verði eins árs..... þvílíkt og annað eins... tímin flýgur alveg fram hjá manni....Hún er orðin svo stór... svo er hún farin að segja mamma :):):) ennn...... aðeins þegar einhvað er að....ef hún er að gráta eða líður einhvað illa... adrei þegar hún er ánægð eða bara til að kala á mig hehehehe en hún segir allavegana mamma :):):) *sprina úr stolti af stelpunni*
En ég er að spá í að hafa það ekki mikið lengra í bili.... hehe.. og vonandi skrifa ég meira :S:S
Spurning mánaðarins:
Tenglar
Framtíðar leiðtogar
- Litli kúturinn minn
- Gunnar Örn
- Brynja Koldís
- Kristófer Máni
- Sara Kristbjörg
- Emilía Dís
- Elísabet Lára
- Stefán Breki
- Þórhildur Lísa
- Tristan Máni
- Nökkvi Freyr
- Hrafntinna Alba
- Viktor Máni
- Alexandra Nótt
Fólkið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.