Long time no see

Já það  er sko langt síðan að maður hefur bloggað hérna á síðuna...

en já það er nú svo sem ekki það mikið að frétta frá okkur litlu fjölskyldunni.

Litla systir mín hún Elísabet Ýr var 14 ára þann 11 janúr sl. Til hamingju með það skvís.. já þetta er sko fljótt að líða... ég man nú bara eftir því enn þann dag í þag þegar hún fæddist...þetta er svo skrítið..

elísabet1***hérna er skvísan..***

Svo er hann Helgi Steinar búinn að vera með einhvern flensu skít, hita og kvef og einhvað í hálsinum.. vinandi að það fari nú að lagast..
og svo er það litla prinsesssan mín.. hún er orðin svo dugleg og stækkar svo fljótt.. í dag néri hún sér alveg sjálf á magan en hún hefur bara getað velt sér á bakið og til hliðar en í dag náði hún þói alla leið og það á magan. æj ég er svo stolt af henni.
svo í gær prufaði ég að stappa fyrir hana banana og henni þótti það nú ekki slæmt.. blandaði því svo við grautinn hennar og hún borðaði af bestu list..

að far í bað***og litla pæjjan að fara í bað***

Síðan ætlum við að skreppa til spánar í sumar.. sennilega í júní.. en við Alexandra ætlum að gefa Helga það í jólagjöf og afmælisgjöf.
okkur er nú farið að hlakka svolítið mikið til þess, því ég hef jú aldrei farið til spánar.

en já annars er nú lítið annað að frétta í bili þó að langt sé frá síðustu færslu...
ég skellti svo myndum inn af litlu skví svona með

og svo er búið að setja inn myndir og svona á síðuna hjá henni   

www.barnaland.is/barn/42702

 

Alexandra að elda kalkún

 

 

 

***litla skvísan að elda kalkún fyrir áramótin***


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband